1 af 3

Nailberry

Nailberry - Nuts About You

Nailberry - Nuts About You

Verð 3.200 ISK
Verð Verð 3.200 ISK
Afsláttur Uppselt

Mjúkur, kremkenndur og glæsilegur. Nuts About You er ristað hnetubrúnn litur sem umlykur neglurnar með látlausum lúxus.

Vörulýsing

Kremkenndur milli brúnn litur sem er hlýr og glæsilegur. Fullkominn fyrir hversdagslega notkun. Fullkomna formúlan okkar gefur litnum fallega glans og fyllingu með einni stroku á nöglina. Fullkomnaðu útlitið með Fast Dry eða Uv Top Gloss. Þú færð heilbrigðar og litríkar neglur með Nailberry.

Notkun

Einföld ráð til að láta naglalakkið endast 1 – Þvo á sér hendurnar, setja spritt eða naglalakkahreinsir í bómull og strjúka af nöglinni til þess að hreinsa í burt alla fitu og óhreinindi. 2 – Lagfæra lengdina á nöglunum ásamt ójöfnum, setja þunna umferð af undirlakki eða næringu sem fyrstu umferð 3 – 2 þunnar umferðir af Nailberry naglalakki 4 – Setja yfirlakk sem gæti verið Fast dry gloss eða Shine & Breathe.
Yfirfara upplýsingar