1 af 2

Nailberry

Nailberry Strengthen & Breathe

Nailberry Strengthen & Breathe

Verð 3.200 ISK
Verð Verð 3.200 ISK
Afsláttur Uppselt
VÖRULÝSING

Styrkjandi naglameðferð sem styrkir neglur sem eiga það til að brotna og klofna. Gerir nöglunum kleift á að anda, vaxa og um leið styrkir.

L’Oxygéné eru án 12 skaðlegustu efnanna sem almennt er að finna í naglalökkum. Þau eru: Formaldehýð, Túlín, Kemísk kamfóra, DPB (skaðleg þalöt), Formaldehýð kvoða (resin), xylene, ethyl tosylamide, triphenyl, phosphate, alkóhóls, parabena, dýraafurða & glútens.

NOTKUNARLEIÐBEININGAR

Einföld ráð til að láta naglalakkið endast 1 - Þvo á sér hendurnar, setja spritt eða naglalakkahreinsir í bómull og strjúka af nöglinni til þess að hreinsa í burt alla fitu og óhreinindi. 2 - Lagfæra lengdina á nöglunum ásamt ójöfnum, setja þunna umferð af undirlakki eða næringu sem fyrstu umferð 3 - 2 þunnar umferðir af Nailberry naglalakki 4 - Setja yfirlakk sem gæti verið Fast dry gloss eða Shine & Breathe.

Yfirfara upplýsingar