Nailberry
Nailberry - Kirsch Kiss
Nailberry - Kirsch Kiss
Couldn't load pickup availability
Dökkur og algjörlega guðdómlegur. Djarfur og seiðandi vínrauði litur springur úr sætri dýpt.
Vörulýsing
Dökkur og algjörlega guðdómlegur. Djarfur og seiðandi vínrauði litur springur úr sætri dýpt. Hann hentar öllum og er hinn fullkomni litur þessa árs fyrir kokteilboð, vetrarkvöld og glæsilega kvölstund. Ein stroka af þessari fullkomnu formúlu gefur slétt og fallega áferð. Fullkomnaðu áferðina með UV Top Gloss yfir.
Notkun
Einföld ráð til að láta naglalakkið endast 1 – Þvo á sér hendurnar, setja spritt eða naglalakkahreinsir í bómull og strjúka af nöglinni til þess að hreinsa í burt alla fitu og óhreinindi. 2 – Lagfæra lengdina á nöglunum ásamt ójöfnum, setja þunna umferð af undirlakki eða næringu sem fyrstu umferð 3 – 2 þunnar umferðir af Nailberry naglalakki 4 – Setja yfirlakk sem gæti verið Fast dry gloss eða Shine & Breathe.
Innihaldslýsing
ETHYL ACETATE, BUTYL ACETATE, NITROCELLULOSE, NEOPENTYLGLYCOL/PHTHALIC ANHYDRIDE/TRIMETHYLOLPROPANE ISONONANOATE COPOLYMER,ALCOHOL, BUTYL ACETATE, ACETYL TRIBUTYL CITRATE, ISOPROPYL ALCOHOL,STEARALKONIUM BENTONITE, ADIPIC ACID/NEOPENTYL GLYCOL/TRIMELLITIC ANHYDRIDECOPOLYMER, TRIMETHYLSILOXYSILICATE, ACRYLATES COPOLYMER, N-BUTYL ALCOHOL,PHOSPHORIC ACID, SUCROSE ACETATE ISOBUTYRATE, DIACETONE ALCOHOL, DIMETHICONE,TRIMETHYLPENTANEDIOL/ADIPIC ACID/GLYCERIN CROSSPOLYMER, ETHYL ACETATE,HEXANAL, SORBIC ACID, TOCOPHEROL, FERRIC AMMONIUM FERROCYANIDE (CI 77510), IRONOXIDES (CI 77491), RED 6 LAKE (CI 15850), TITANIUM DIOXIDE (CI 77891), IRON OXIDES (CI 77499),YELLOW 5 LAKE (CI 19140)
Share
