1 af 1

Nailberry

Nailberry Dry and Dash with Inca Inchi Oil

Nailberry Dry and Dash with Inca Inchi Oil

Verð 3.500 ISK
Verð Verð 3.500 ISK
Afsláttur Uppselt
VÖRULÝSING

Að baki formúlunni er Inca Inchi olía sem þekkt fyrir að vera ein ríkasta uppspretta náttúrunnar af omega 3 og A og E vítamínum sem tryggir um leið að neglurnar og naglaböndin séu vel nærð. Þessi harðþurrkunnar formúla er laus við 12 skaðlegustu efnin sem eru að finna í naglalökkum og naglasnyrtivörum. Blandan er líka vegan, cruelty free og laus við glúten.

L’Oxygéné eru án 12 skaðlegustu efnanna sem almennt er að finna í naglalökkum. Þau eru: Formaldehýð, Túlín, Kemísk kamfóra, DPB (skaðleg þalöt), Formaldehýð kvoða (resin), xylene, ethyl tosylamide, triphenyl, phosphate, alkóhóls, parabena, dýraafurða & glútens.

NOTKUNARLEIÐBEININGAR

Setjið einn dropa á miðju naglarinnar. Látið rúlla yfir nöglina og töfrarnir gerast.

Yfirfara upplýsingar